Heildarhönnun fyrir heimili og fyrirtæki

Hönnunarstofan Sæja interiors tekur að sér heildarhönnun fyrir heimili og fyrirtæki og hefur stofan unnið með fjölmörgum viðskiptavinum þar sem áhersla er lögð á sérsniðin og fáguð rými fyrir heimili, verslanir, hótel og veitingastaði.